Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 16:00 Jules Koundé fær loks að spila með Barcelona. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31