„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 18:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, með bikarinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. „Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
„Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira