Leystu 34 ára gamalt mál eftir að morðinginn sleikti umslag Bjarki Sigurðsson skrifar 27. ágúst 2022 21:31 Anna Kane var 26 ára þegar hún var myrt. Lögreglunni í Pennsylvaníu tókst nýlega að leysa morðmál 34 árum eftir að morðið átti sér stað. Upp komst um morðingjann þar sem hann sleikti umslag bréfs sem hann sendi lögreglunni. Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira