Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Elísabet Hanna og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 29. ágúst 2022 10:55 Stúlkurnar hittu kappann á bardaga hjá KSI. Skjáskot/Instagram Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið. Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið.
Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14
Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið