Leitað að næstu Eurovision stjörnu Íslands Elísabet Hanna skrifar 29. ágúst 2022 13:36 Systur voru framlag okkar í Eurovision í ár. EBU Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 en staðfest hefur verið að Ísland muni taka þátt í keppninni sem haldin verður í Bretlandi í maí. Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc) Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Systur sigruðu í fyrra Íslenska undankeppnin verður haldin í febrúar og mars á næsta ári en þá kemur í ljós hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision. Í fyrra var það hljómsveitin Systur sem skipar þau Siggu, Elínu, Betu og Eyþór sem keppti fyrir Íslands hönd. Þau fóru út með lagið Með hækkandi sól sem Lay Low samdi. Lagið komst áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu og vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Allir geta tekið þátt Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir geta allir tekið þátt með því að senda inn lag hér. Líkt og áður verða tíu lög valin til þess að keppa um sæti í stóru keppninni sem valið verður með sama hætti og undanfarin ár. Sérstök valnefnd, skipuð fulltrúum FTT, FÍH og RÚV koma til með að fara yfir lögin sem send verða inn. Auk þess sem opnað hefur verið fyrir umsóknir verður óskað eftir sérstökum framlögum frá reyndum og vinsælum lagahöfundum til þess að taka þátt. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Umsóknarfrestur rennur út í október Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 4. október næstkomandi en í janúar verður tilkynnt hvaða lög taka þátt. Undanúrslitin fara fram 18. og 25. febrúar og fer úrslitakvöldið fram laugardaginn 4. mars. Þar keppast fjögur lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 2023 en sem fyrr áskilur framkvæmdastjórn keppninnar sér leyfi til að hleypa auka lagi áfram í úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Söngvakeppnin (@songvakeppnin) Erlendar stjörnur koma fram Í ár verður engin undantekning á þeirri hefð sem hefur myndast síðustu ár að fá erlendar stórstjörnur úr Eurovision heiminum til þess að troða upp í Höllinni á úrslitakvöldinu. Stjörnur á borð við Tusse, Eleni Foureira, Alexander Rybak, Loreen, Robin Bengtsson, Måns Zelmerlöw og fleiri hafa komið fram og verður spennandi að sjá hver lætur sjá sig í ár. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc)
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31
„Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30
Júrógarðurinn: Súrsætur endir á stórkostlegu ævintýri Þá er komið að lokum hér í Eurovision heiminum í Tórínó og Júrógarðurinn lítur yfir farinn veg í uppgjörs þætti beint úr blaðamannahöllinni. 15. maí 2022 01:09
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið