Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 14:30 Cesc og Thierry er þeir léku saman með Arsenal. Nick Potts/Getty Images Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Handbolti Fleiri fréttir Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Sjá meira
Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Handbolti Fleiri fréttir Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Sjá meira
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01
Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00