LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 23:30 Hvað eiga LeBron James, Drake og New York Yankees sameiginlegt? Jú, AC Milan. Vísir/Getty Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira