Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 13:30 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, varð af stórum samningi. Hér er hann að óska Karim Benzema til hamingju með Meistaradeildartitilinn í sumar. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu. Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu.
Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti