Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 22:00 Erik Ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United hafa unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. „Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Freyr sagði já við Brann Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
„Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Freyr sagði já við Brann Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51