Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 12:01 Serena Williams hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik í tennis. EPA-EFE/JASON SZENES Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik. Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik.
Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira