Ellen nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla Bjarki Sigurðsson skrifar 5. september 2022 13:29 Ellen Calmon er nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla. Aðsend Ellen Calmon, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Ílandi. Ellen tekur við af Ernu Reynisdóttur sem hefur stýrt samtökunum síðustu tíu ár. Ellen er með B.Ed-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun hagsmunasamtaka, hún gegndi stöðu framkvæmdastýru ADHD-samtakanna frá 2011 til 2013 og aftur árið 2018. Á árunum 2013 til 2017 var hún formaður Öryrkjabandalags Íslands og 2018 til 2020 stýrði hún innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og verkefninu Opinskátt um ofbeldi í skóla- og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg. Ellen hefur einnig töluverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi en hún hefur setið í stjórnum European Disabilitiy Forum og European Womens Lobby. „Ég fagna því innilega að við höfum fengið eins reynda og hæfa manneskju í starf framkvæmdastjóra og Ellen er. Hún hefur áður stýrt hagsmunasamtökum með glæsibrag, hefur brennandi áhuga á málaflokknum sem skín í gegnum hennar fyrri störf og hún hefur mikinn drifkraft,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, stjórnarformaður Barnaheilla. Ellen segist vera þakklát og spennt fyrir því að fá að takast við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru hjá Barnaheillum. „Öll börn þessa heims eiga rétt á að lifa, þroskast og dafna á eigin forsendum og að hugað sé að fjölbreytileika þeirra og styrk. Ég tel vernd og velferð barna eitt mikilvægasta grunnverkefni allra samfélaga sem er einnig aðal tilgangur Barnaheilla,“ segir Ellen. Félagasamtök Réttindi barna Vistaskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ellen er með B.Ed-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun hagsmunasamtaka, hún gegndi stöðu framkvæmdastýru ADHD-samtakanna frá 2011 til 2013 og aftur árið 2018. Á árunum 2013 til 2017 var hún formaður Öryrkjabandalags Íslands og 2018 til 2020 stýrði hún innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og verkefninu Opinskátt um ofbeldi í skóla- og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg. Ellen hefur einnig töluverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi en hún hefur setið í stjórnum European Disabilitiy Forum og European Womens Lobby. „Ég fagna því innilega að við höfum fengið eins reynda og hæfa manneskju í starf framkvæmdastjóra og Ellen er. Hún hefur áður stýrt hagsmunasamtökum með glæsibrag, hefur brennandi áhuga á málaflokknum sem skín í gegnum hennar fyrri störf og hún hefur mikinn drifkraft,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, stjórnarformaður Barnaheilla. Ellen segist vera þakklát og spennt fyrir því að fá að takast við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru hjá Barnaheillum. „Öll börn þessa heims eiga rétt á að lifa, þroskast og dafna á eigin forsendum og að hugað sé að fjölbreytileika þeirra og styrk. Ég tel vernd og velferð barna eitt mikilvægasta grunnverkefni allra samfélaga sem er einnig aðal tilgangur Barnaheilla,“ segir Ellen.
Félagasamtök Réttindi barna Vistaskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira