Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 19:31 Arnór Sigurðsson skoraði tvívegis í dag. Norrköping Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliði Norrköping. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason voru á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi heimamanna. Arnór Sigurðsson var svo á vinstri vængnum og Andri Lucas Guðjohnsen var á varamannabekk liðsins. Jón Guðni Fjóluson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með Hammarby. Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en Ari Freyr varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks þó erfitt sé að sjá hver setti boltann í netið. Markið stóð hins vegar og gestirnir í Hammarby því 1-0 yfir er leikmenn gengu til búningsherbergja. Hammarby tar ledningen mot IFK Norrköping! Självmål av Peking.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/M9fxwdNgSB— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik fékk Norrköping vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson fór á punktinn og jafnaði metin. Hann sýndi svo skemmtilega takta skömmu síðar. Arnor Sigurdsson kvitterar från straffpunkten! 1-1 IFK Norrköping - Hammarby IF. pic.twitter.com/eEb2brseqb— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Axén om Sigurdsson:"Det är mycket Hollywoodgrejer nu." pic.twitter.com/oO7imInl9s— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks þá kom Arnór Ingvi heimamönnum 2-1 yfir og undir lok leiks má segja að Christoffer Nyman hafi gulltryggt sigur Norrköping með þriðja marki þeirra. 2-1 Arnor Traustason! IFK Norrköping har vänt matchen mot Hammarby! pic.twitter.com/KDpVRRyD4d— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Í uppbótartíma fengu heimamenn aðra vítaspyrnu. Aftur fór Arnór Sigurðsson á punktinn og aftur skoraði hann. Staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ari Freyr fór af velli á 78. mínútu, Andri Lucas kom inn af bekknum undir lokin á meðan nafnarnir léku allan leikinn. Arnor Sigurdsson sätter 4-1 till IFK Norrköping och blir därmed tvåmålsskytt! pic.twitter.com/oj3rwjQOug— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Norrköping er nú með 24 stig í 11. sæti deildarinnar eftir 24 leiki á meðan Hammarby er í 3. sæti með 40 stig. Af öðrum Íslendingum í Svíþjóð er það að frétta að Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Kalmar á Varberg. Davíð Kristján og félagar eru í 6. sæti með 36 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliði Norrköping. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason voru á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi heimamanna. Arnór Sigurðsson var svo á vinstri vængnum og Andri Lucas Guðjohnsen var á varamannabekk liðsins. Jón Guðni Fjóluson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með Hammarby. Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en Ari Freyr varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks þó erfitt sé að sjá hver setti boltann í netið. Markið stóð hins vegar og gestirnir í Hammarby því 1-0 yfir er leikmenn gengu til búningsherbergja. Hammarby tar ledningen mot IFK Norrköping! Självmål av Peking.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/M9fxwdNgSB— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik fékk Norrköping vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson fór á punktinn og jafnaði metin. Hann sýndi svo skemmtilega takta skömmu síðar. Arnor Sigurdsson kvitterar från straffpunkten! 1-1 IFK Norrköping - Hammarby IF. pic.twitter.com/eEb2brseqb— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Axén om Sigurdsson:"Det är mycket Hollywoodgrejer nu." pic.twitter.com/oO7imInl9s— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks þá kom Arnór Ingvi heimamönnum 2-1 yfir og undir lok leiks má segja að Christoffer Nyman hafi gulltryggt sigur Norrköping með þriðja marki þeirra. 2-1 Arnor Traustason! IFK Norrköping har vänt matchen mot Hammarby! pic.twitter.com/KDpVRRyD4d— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Í uppbótartíma fengu heimamenn aðra vítaspyrnu. Aftur fór Arnór Sigurðsson á punktinn og aftur skoraði hann. Staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ari Freyr fór af velli á 78. mínútu, Andri Lucas kom inn af bekknum undir lokin á meðan nafnarnir léku allan leikinn. Arnor Sigurdsson sätter 4-1 till IFK Norrköping och blir därmed tvåmålsskytt! pic.twitter.com/oj3rwjQOug— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Norrköping er nú með 24 stig í 11. sæti deildarinnar eftir 24 leiki á meðan Hammarby er í 3. sæti með 40 stig. Af öðrum Íslendingum í Svíþjóð er það að frétta að Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Kalmar á Varberg. Davíð Kristján og félagar eru í 6. sæti með 36 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira