Eldheit framlína PSG verður erfið viðureignar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:00 Hvernig tekst varnarmönnum Juventus að ráða við eldheita framlínu PSG í kvöld? Catherine Steenkeste/Getty Images Meistaradeild Evrópu fer af stað í dag með átta leikjum. Paris Saint-Germain á stórleik umferðarinnar sem fer fram í kvöld. Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira