Stuðningsmönnum Liverpool ráðlagt að klæðast ekki treyju liðsins í Napolí Atli Arason skrifar 7. september 2022 18:00 Stuðningsmenn Liverpool Thisisanfield.com Seinna í kvöld verður Liverpool í heimsókn hjá Napoli í fyrsta leik beggja liða í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Enska félagið ráðleggur öllum stuðningsmönnum sem fylgdu liðinu til Ítalíu að hafa varan á. Forráðamenn Liverpool sendu út tilkynningu þar sem að stuðningsmenn liðsins voru beðnir um að halda sér á hótelum sínum og klæðast ekki treyju liðsins á almannafæri. „Stuðningsmenn liðsins hafa lent í þó nokkrum vandræðum í fortíðinni á ferðalögum til Napolí,“ sagði Andy Hughes, stjórnarformaður Liverpool, áður en hann bætti við. „Ég skil að margir stuðningsmenn vilja gera sér góðan dag í þessu ferðalagi. Í þessu tilviki þá hvet ég stuðningsmennina ekki að vera einir á ferð í borginni né klæðast litum félagsins á meðan dvölinni í Napolí stendur yfir.“ 📍Information for supporters in Naples for tomorrow’s match:Supporters arriving in Naples prior to matchday should remain in their respective hotel to drink and eat. You are strongly advised not to wear team colours when travelling. #NAPLIV— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Jafnframt eru stuðningsmenn Liverpool beðnir um að halda sig fjarri miðbænum í Napolí af ótta við að vera rændir eða beittir ofbeldi. Leikurinn í kvöld er fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni frá óförunum á úrslitaleiknum í París í fyrra. Þar voru stuðningsmenn Liverpool m.a. beittir táragasi af lögreglunni. Fans should not congregate in public areas and should avoid becoming isolated in areas away from the port area of the city. We strongly recommend you avoid the city centre. If you chose to visit, please beware that you may be targeted for theft, robbery, or assault.— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Aðspurður hvort Napolí væri hættuleg borg á fréttamannafundi Liverpool fyrir leikinn brást Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki vel við. „Þetta er skömmustuleg spurning. Þú ert bara að reyna að búa til fyrirsagnir,“ svaraði Klopp. „Ég lifi ekki eðlilegu lífi í Napolí. Ég er undir verndarvæng þegar ég ferðast til og frá hótelinu. Það vita allir hvað er átt við, ef sumir stuðningsmenn mæta öðrum stuðningsmönnum þá getur eitthvað skeð. Þetta hefur ekkert með borgina að gera,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Leikur Liverpool og Napoli hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Að leik loknum mun Meistaradeildarstúkan fara yfir allt það helsta sem gerðist í deild þeirra bestu í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Forráðamenn Liverpool sendu út tilkynningu þar sem að stuðningsmenn liðsins voru beðnir um að halda sér á hótelum sínum og klæðast ekki treyju liðsins á almannafæri. „Stuðningsmenn liðsins hafa lent í þó nokkrum vandræðum í fortíðinni á ferðalögum til Napolí,“ sagði Andy Hughes, stjórnarformaður Liverpool, áður en hann bætti við. „Ég skil að margir stuðningsmenn vilja gera sér góðan dag í þessu ferðalagi. Í þessu tilviki þá hvet ég stuðningsmennina ekki að vera einir á ferð í borginni né klæðast litum félagsins á meðan dvölinni í Napolí stendur yfir.“ 📍Information for supporters in Naples for tomorrow’s match:Supporters arriving in Naples prior to matchday should remain in their respective hotel to drink and eat. You are strongly advised not to wear team colours when travelling. #NAPLIV— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Jafnframt eru stuðningsmenn Liverpool beðnir um að halda sig fjarri miðbænum í Napolí af ótta við að vera rændir eða beittir ofbeldi. Leikurinn í kvöld er fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni frá óförunum á úrslitaleiknum í París í fyrra. Þar voru stuðningsmenn Liverpool m.a. beittir táragasi af lögreglunni. Fans should not congregate in public areas and should avoid becoming isolated in areas away from the port area of the city. We strongly recommend you avoid the city centre. If you chose to visit, please beware that you may be targeted for theft, robbery, or assault.— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Aðspurður hvort Napolí væri hættuleg borg á fréttamannafundi Liverpool fyrir leikinn brást Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki vel við. „Þetta er skömmustuleg spurning. Þú ert bara að reyna að búa til fyrirsagnir,“ svaraði Klopp. „Ég lifi ekki eðlilegu lífi í Napolí. Ég er undir verndarvæng þegar ég ferðast til og frá hótelinu. Það vita allir hvað er átt við, ef sumir stuðningsmenn mæta öðrum stuðningsmönnum þá getur eitthvað skeð. Þetta hefur ekkert með borgina að gera,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Leikur Liverpool og Napoli hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Að leik loknum mun Meistaradeildarstúkan fara yfir allt það helsta sem gerðist í deild þeirra bestu í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31