Soffía Theódóra nýr fjárfestingastjóri hjá Brunni Bjarki Sigurðsson skrifar 8. september 2022 09:52 Soffía Theódóra Tryggvadóttir er nýr fjárfestingastjóri hjá Brunni. Soffía Theódóra Tryggvadóttir hefur verið ráðin fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures. Soffía Theódóra kemur til Brunns frá bandaríska Fortune 500 fyrirtækinu NetApp. Hjá Brunni mun Soffía Theódóra sinna greiningu og öflun fjárfestingatækifæra, byggja upp tengslanet við erlenda vísifjárfesta og starfa með stjórnendum og frumkvöðlum að lokinni fjárfestingu. Hjá NetApp leiddi hún fyrst markaðssetningu félagsins á skýjalausnum þess, og bar síðar ábyrgð á uppbyggingu vörumerkisins á heimsvísu. Hún stofnaði einnig tímaritið Nordic Style Magazine árið 2012, sem er dreift víða bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Soffía Theódóra er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla. Soffía Theódóra tekur við starfinu af Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur sem hefur verið ráðin yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs. „Það er mikill fengur að fá Soffíu Theódóru í teymið en hún býr yfir mjög verðmætri reynslu, bæði sem stjórnandi í skráðu tæknifyrirtæki á Nasdaq og sem stofnandi og stjórnandi í sprotafyrirtæki,“ segir Árni Blöndal, fjárfestingastjóri og annar stofnenda Brunns. Soffía Theódóra segist hlakka til að nýta reynslu sína úr alþjóðlegu umhverfi til þess að hjálpa íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Ég þekki vel til Brunns þar sem ég hef setið í stjórn Brunns vaxtasjóðs II frá stofnun og er ótrúlega spennt yfir því að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestingastjóri,“ segir Soffía Theódóra. Brunnur Ventures er ábyrgðaraðili tveggja vísisjóða, Brunns vaxtasjóðs I og II, sem reknir eru í samstarfi við Landsbréf. Sjóðirnir eru samtals 13,3 milljarðar króna og að mestu fjármagnaðir af lífeyrissjóðum. Frá 2015 hafa sjóðirnir fjárfest í 20 íslenskum sprotafyrirtækjum sem búa yfir tækni og þekkingu sem hægt er að selja á erlendum mörkuðum. Vistaskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Hjá NetApp leiddi hún fyrst markaðssetningu félagsins á skýjalausnum þess, og bar síðar ábyrgð á uppbyggingu vörumerkisins á heimsvísu. Hún stofnaði einnig tímaritið Nordic Style Magazine árið 2012, sem er dreift víða bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Soffía Theódóra er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla. Soffía Theódóra tekur við starfinu af Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur sem hefur verið ráðin yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs. „Það er mikill fengur að fá Soffíu Theódóru í teymið en hún býr yfir mjög verðmætri reynslu, bæði sem stjórnandi í skráðu tæknifyrirtæki á Nasdaq og sem stofnandi og stjórnandi í sprotafyrirtæki,“ segir Árni Blöndal, fjárfestingastjóri og annar stofnenda Brunns. Soffía Theódóra segist hlakka til að nýta reynslu sína úr alþjóðlegu umhverfi til þess að hjálpa íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Ég þekki vel til Brunns þar sem ég hef setið í stjórn Brunns vaxtasjóðs II frá stofnun og er ótrúlega spennt yfir því að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestingastjóri,“ segir Soffía Theódóra. Brunnur Ventures er ábyrgðaraðili tveggja vísisjóða, Brunns vaxtasjóðs I og II, sem reknir eru í samstarfi við Landsbréf. Sjóðirnir eru samtals 13,3 milljarðar króna og að mestu fjármagnaðir af lífeyrissjóðum. Frá 2015 hafa sjóðirnir fjárfest í 20 íslenskum sprotafyrirtækjum sem búa yfir tækni og þekkingu sem hægt er að selja á erlendum mörkuðum.
Vistaskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira