Klopp: Þetta er fyrsta skrefið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 22:30 Jürgen Klopp gat andað léttar eftir sigur Liverpool í kvöld. Matthew Ashton - AMA/2022 AMA Sports Photo Agency Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir brösulegt gengi í upphafi tímabils segir hann sigurinn í kvöld vera skref í rétta átt. „Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
„Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira