Ísak í byrjunarliði FCK gegn Sevilla Atli Arason skrifar 14. september 2022 18:04 Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FCK. Lars Ronbog/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem mætir spænska liðinu Sevilla í Meistardeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira