Sif leggur landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2022 22:00 Sif Atladóttir með aðdáendum á EM 2017 í Hollandi en alls fór hún á fjögur stórmót. Getty/Charlotte Wilson Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Frá þessu greindi hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. Hin 37 ára gamla Sif hefur spilað með íslenska landsliðinu allt frá árinu 2007. Nú, eftir 90 A-landsleiki og fjögur stórmót, fara landsliðsskórnir upp á hillu. Hún er þó hvergi nærri hætt að spila fótbolta en hún framlengdi samning sinn á Selfossi nýverið um tvö ár. Það þýðir að Sif verður orðin 39 ára gömul þegar hún hættir loks að spila. Sif er þekkt fyrir að vera hörð i horn að taka, frábær í loftinu, með góðan leikskilning og innköst sem minna á fallbyssu. Eftir að hafa leikið með FH, KR, Þrótti Reykjavík og Val hér á landi hélt hún til Þýskalands árið 2010 þar sem hún spilaði með FC Saarbrücken í eitt tímabil. Ári síðar gekk Sif í raðir sænska félagsins Kristianstad og var þar í áratug áður en hún kom heim og samdi við Selfoss. Í færslu sinni á Instagram segir Sif „Ekki gráta af því eitthvað er búið, brostu af því það átti sér stað. Allt tekur sinn enda. Eftir 15 ár, 90 landsleiki og 4 stórmót þá er kominn tími á að ég hengi upp bláu treyjuna með stolt í hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) „Til ykkar allra sem hafa verið hluti af mínu ferðalagi við ég segja Takk. Ég hef gefið hjarta, líkama og sál í búninginn og hef ég borið hann með stolti. Það hefur verið minn heiður að spila fyrir ykkur. Takk fyrir mig Ísland,“ segir að endingu í færslunni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Hin 37 ára gamla Sif hefur spilað með íslenska landsliðinu allt frá árinu 2007. Nú, eftir 90 A-landsleiki og fjögur stórmót, fara landsliðsskórnir upp á hillu. Hún er þó hvergi nærri hætt að spila fótbolta en hún framlengdi samning sinn á Selfossi nýverið um tvö ár. Það þýðir að Sif verður orðin 39 ára gömul þegar hún hættir loks að spila. Sif er þekkt fyrir að vera hörð i horn að taka, frábær í loftinu, með góðan leikskilning og innköst sem minna á fallbyssu. Eftir að hafa leikið með FH, KR, Þrótti Reykjavík og Val hér á landi hélt hún til Þýskalands árið 2010 þar sem hún spilaði með FC Saarbrücken í eitt tímabil. Ári síðar gekk Sif í raðir sænska félagsins Kristianstad og var þar í áratug áður en hún kom heim og samdi við Selfoss. Í færslu sinni á Instagram segir Sif „Ekki gráta af því eitthvað er búið, brostu af því það átti sér stað. Allt tekur sinn enda. Eftir 15 ár, 90 landsleiki og 4 stórmót þá er kominn tími á að ég hengi upp bláu treyjuna með stolt í hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) „Til ykkar allra sem hafa verið hluti af mínu ferðalagi við ég segja Takk. Ég hef gefið hjarta, líkama og sál í búninginn og hef ég borið hann með stolti. Það hefur verið minn heiður að spila fyrir ykkur. Takk fyrir mig Ísland,“ segir að endingu í færslunni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira