Sjáðu markið: Andri Lucas skoraði sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 15:00 Andri Lucas Guðjohnsen er kominn á blað í Svíþjóð. ifknorrkoping.se Íslendingalið Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni í leikjunum tveimur í Svíþjóð. Ari Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson voru allir í byrjunarliði Kalmar sem tók á móti Kalmar. Þar var Davíð Kristján Ólafsson í vinstri bakverðinum. Heimamenn í Norrköping leiddu í hálfleik en gestirnir jöfnuðu snemma í þeim síðari. Á 59. mínútu kom Andri Lucas inn af bekknum og aðeins mínútu síðar var hann búinn að skila boltanum í netið. Hann var þá réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Arnórs Sigurðssonar. Staðan orðin 2-1 en þegar fimm mínútur lifðu leiks jöfnuðu gestirnir metin í 2-2, reyndust það lokatölur. Andri Lucas Gudjohnsen sätter 2-1 med sin första bolltouch, sekunder efter att ha blivit inbytt! IFK Norrköping åter i ledningen mot KFFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/OHAAa0ecOn— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 17, 2022 Norrköping er eftir leik dagsins í 10. sæti með 25 stig eftir 23 leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði þegar topplið Häcken fékk Hammarby í heimsókn. Eftir að lenda undir þá jöfnuðu heimamenn í Häcken og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Valgeir Lunddal fékk gult spjald í fyrri hálfleik og var tekinn af velli í hálfleik. Jafnteflið þýðir að Häcken er með tveggja stiga forystu á Djurgården sem á leik til góða. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Ari Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson voru allir í byrjunarliði Kalmar sem tók á móti Kalmar. Þar var Davíð Kristján Ólafsson í vinstri bakverðinum. Heimamenn í Norrköping leiddu í hálfleik en gestirnir jöfnuðu snemma í þeim síðari. Á 59. mínútu kom Andri Lucas inn af bekknum og aðeins mínútu síðar var hann búinn að skila boltanum í netið. Hann var þá réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Arnórs Sigurðssonar. Staðan orðin 2-1 en þegar fimm mínútur lifðu leiks jöfnuðu gestirnir metin í 2-2, reyndust það lokatölur. Andri Lucas Gudjohnsen sätter 2-1 med sin första bolltouch, sekunder efter att ha blivit inbytt! IFK Norrköping åter i ledningen mot KFFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/OHAAa0ecOn— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 17, 2022 Norrköping er eftir leik dagsins í 10. sæti með 25 stig eftir 23 leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði þegar topplið Häcken fékk Hammarby í heimsókn. Eftir að lenda undir þá jöfnuðu heimamenn í Häcken og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Valgeir Lunddal fékk gult spjald í fyrri hálfleik og var tekinn af velli í hálfleik. Jafnteflið þýðir að Häcken er með tveggja stiga forystu á Djurgården sem á leik til góða.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira