Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2022 15:01 Bikarmeistarar Vals taka flugið í október. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Eyjakonur, sem komust í 8-liða úrslit Evrópubikarsins síðasta vetur, mæta gríska liðinu OFN Ionias. Samkvæmt heimasíðu EHF hefur þegar verið samið um að báðir leikir liðanna fari fram í Vestmannaeyjum, helgina 15.-16. október. Bikarmeistarar Vals mæta slóvakíska liðinu Dunajska Streda og munu báðir leikirnir fara fram í Slóvakíu, 8.-9. október. KA/Þór dróst svo gegn Gjorche Petrov-WHC Skopje frá Makedóníu, þegar dregið var í sumar, og munu báðir leikirnir fara fram á Akureyri 7. og 8. október. KA mætir austurrísku liði Þá er einnig orðið ljóst að í Evrópubikar karla munu KA-menn mæta HC Fivers frá Austurríki, í 2. umferð. Íslensku liðin í keppninni (KA, ÍBV og Haukar) sátu öll hjá í fyrstu umferð en þar sló Fivers út gríska liðið Diomidis Argous, samtals 61-52. Áður lá fyrir að Haukar myndu mæta Sabbianco Anorthosis Famagusta frá Kýpur, og að ÍBV myndi mæta Donbas frá Úkraínu. Áætlað er að leikirnir í 2. umferð Evrópubikars karla fari fram 29. október og 5. nóvember. Olís-deild kvenna Olís-deild karla Handbolti Valur KA Þór Akureyri ÍBV Haukar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Eyjakonur, sem komust í 8-liða úrslit Evrópubikarsins síðasta vetur, mæta gríska liðinu OFN Ionias. Samkvæmt heimasíðu EHF hefur þegar verið samið um að báðir leikir liðanna fari fram í Vestmannaeyjum, helgina 15.-16. október. Bikarmeistarar Vals mæta slóvakíska liðinu Dunajska Streda og munu báðir leikirnir fara fram í Slóvakíu, 8.-9. október. KA/Þór dróst svo gegn Gjorche Petrov-WHC Skopje frá Makedóníu, þegar dregið var í sumar, og munu báðir leikirnir fara fram á Akureyri 7. og 8. október. KA mætir austurrísku liði Þá er einnig orðið ljóst að í Evrópubikar karla munu KA-menn mæta HC Fivers frá Austurríki, í 2. umferð. Íslensku liðin í keppninni (KA, ÍBV og Haukar) sátu öll hjá í fyrstu umferð en þar sló Fivers út gríska liðið Diomidis Argous, samtals 61-52. Áður lá fyrir að Haukar myndu mæta Sabbianco Anorthosis Famagusta frá Kýpur, og að ÍBV myndi mæta Donbas frá Úkraínu. Áætlað er að leikirnir í 2. umferð Evrópubikars karla fari fram 29. október og 5. nóvember.
Olís-deild kvenna Olís-deild karla Handbolti Valur KA Þór Akureyri ÍBV Haukar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn