„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 13:30 Tom Hardy hefur verið að taka gullið heim í Jiu-Jitsu keppnum. Getty/Mark Cuthbert Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity) Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity)
Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45
Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59