Finnst fáránleg kenning að maðurinn tengist öfgahópum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. september 2022 20:00 Aðgerðir lögreglu og sérsveitar á miðvikudag voru gríðarlega umfangsmiklar. Leitað var í níu húsum að vopnum og gögnum sem gætu tengst málinu. Aðsent Aðstandendur eins þeirra sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að undirbúa hryðjuverk kannast alls ekki við að hann hafi aðhyllst öfgakennda hugmyndafræði eða átt í nokkrum samskiptum við erlenda pólitíska öfgahópa. Mennirnir tveir eru grunaðir um stórfellda framleiðslu á skotvopnum, meðal annars með þrívíddarprentara, og sölu á þeim. Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglu og sérsveitar á miðvikudag ásamt tveimur öðrum sem var sleppt úr haldi skömmu síðar. Annar þeirra hefur verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald en hinn í tveggja vikna gæsluvarðhald. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði annar þeirra verið handtekinn á þriðjudag fyrir viku í tengslum við rannsókn lögreglu á framleiðslu og sölu skotvopna. Hann hlaut þá vikulangt gæsluvarðhald og var látinn laus síðasta þriðjudag. Eftir það virðast mennirnir hafa hafið samskipti sín sem lögregla telur benda til þess að þeir hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Hún hefur fylgst vel með mönnunum og samskiptum þeirra lengi en á miðvikudag fer hún í þær umfangsmiklu aðgerðir sem greint hefur verið frá. Heimildir fréttastofu herma að í samskiptum mannanna hafi meðal annars verið rætt um „fjöldamorð“ í samhengi við lögreglu og stofnanir ríkisins. Lögregla hafði þá þegar grun um að mennirnir byggju yfir gríðarlegu magni skotvopna og greip því samstundis inn í. Alls var farið í húsleit á níu stöðum, meðal annars á heimilum mannanna tveggja. Hald var lagt á tugi skotvopna og þúsundir skotfæra en einnig þrívíddarprentara sem mennirnir eru grunaðir um að hafa framleitt vopnin með. Einnig hefur fréttastofa heimildir fyrir því að skotvopn föður annars þeirra hafi verið handlögð en hann leigði og bjó með syni sínum. Þau skotvopn voru geymd í byssuskáp á heimili þeirra. Fréttastofa hefur verið í samskiptum við nokkra sem tengjast vel öðrum manninum. Þeir þvertaka fyrir að hann hafi aðhyllst öfgakennda hugmyndafræði eða átt í nokkrum samskiptum við öfgahópa af neinu tagi. Þeim finnst sú hugmynd raunar hlægileg. Allt bendir til að mennirnir hafi mun frekar tengingu inn í undirheima landsins heldur en við nokkra öfgahópa þó lögregla rannsaki hvort einhver fótur sé fyrir slíkum kenningum. Þrívíddarprentarar misnotaðir Þetta er í annað skipti sem þrívíddarprentuð skotvopn spila stóran þátt í rannsókn lögreglu. Í febrúar á þessu ári fjallaði fréttastofa ítarlega um hvernig þessi nýja tækni væri misnotuð hér á landi til að prenta byssur. Það var í kjölfar skotárásar sem framin var í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti þar sem íslenskur karlmaður var skotinn í brjóstið með þrívíddarprentaðri byssu. Lögregla vildi ekki greina frá því í samtali við fréttastofu í dag hvort málin tengist beint. Hér má sjá innslag fréttastofu frá því í febrúar um þvívíddarprentuð vopn: Lögreglumál Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tengdar fréttir Grunaðir um að undirbúa hryðjuverk Tveir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglu grunar að mennirnir hafi haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. 22. september 2022 15:15 Norðurvígi segist ekki tengjast handtökunum Nýnasistasamtökin Norðurvígi sem einnig eru þekkt sem Norræna mótstöðuhreyfingin hefur neitað því að tengjast öfgahópum og það sé ekki fólk innan samtakanna sem ætli sér að fremja hryðjuverk. 22. september 2022 23:44 Eru sagðir hafa sýnt árshátíð lögreglumanna sérstakan áhuga Árásir sem lögregla telur sig hafa komið í veg fyrir þegar fjórir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum á þriðjudag, voru taldar yfirvofandi á næstu dögum. 23. september 2022 06:45 Stóralvarlegt ef mikið vopnabúr fylgi öfgafullum skoðunum Það er eitt að hafa skoðanir en það er stóralvarlegt og getur leitt af sér mikinn skaða ef því fylgir að búið sé að safna miklu vopnabúri, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, aðspurð um hvort að hún hafi áhyggjur af því að öfgafullar skoðanir og viðhorf hafi hreiðrað um sig hér á landi. 23. september 2022 16:09 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglu og sérsveitar á miðvikudag ásamt tveimur öðrum sem var sleppt úr haldi skömmu síðar. Annar þeirra hefur verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald en hinn í tveggja vikna gæsluvarðhald. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði annar þeirra verið handtekinn á þriðjudag fyrir viku í tengslum við rannsókn lögreglu á framleiðslu og sölu skotvopna. Hann hlaut þá vikulangt gæsluvarðhald og var látinn laus síðasta þriðjudag. Eftir það virðast mennirnir hafa hafið samskipti sín sem lögregla telur benda til þess að þeir hafi verið að skipuleggja hryðjuverk. Hún hefur fylgst vel með mönnunum og samskiptum þeirra lengi en á miðvikudag fer hún í þær umfangsmiklu aðgerðir sem greint hefur verið frá. Heimildir fréttastofu herma að í samskiptum mannanna hafi meðal annars verið rætt um „fjöldamorð“ í samhengi við lögreglu og stofnanir ríkisins. Lögregla hafði þá þegar grun um að mennirnir byggju yfir gríðarlegu magni skotvopna og greip því samstundis inn í. Alls var farið í húsleit á níu stöðum, meðal annars á heimilum mannanna tveggja. Hald var lagt á tugi skotvopna og þúsundir skotfæra en einnig þrívíddarprentara sem mennirnir eru grunaðir um að hafa framleitt vopnin með. Einnig hefur fréttastofa heimildir fyrir því að skotvopn föður annars þeirra hafi verið handlögð en hann leigði og bjó með syni sínum. Þau skotvopn voru geymd í byssuskáp á heimili þeirra. Fréttastofa hefur verið í samskiptum við nokkra sem tengjast vel öðrum manninum. Þeir þvertaka fyrir að hann hafi aðhyllst öfgakennda hugmyndafræði eða átt í nokkrum samskiptum við öfgahópa af neinu tagi. Þeim finnst sú hugmynd raunar hlægileg. Allt bendir til að mennirnir hafi mun frekar tengingu inn í undirheima landsins heldur en við nokkra öfgahópa þó lögregla rannsaki hvort einhver fótur sé fyrir slíkum kenningum. Þrívíddarprentarar misnotaðir Þetta er í annað skipti sem þrívíddarprentuð skotvopn spila stóran þátt í rannsókn lögreglu. Í febrúar á þessu ári fjallaði fréttastofa ítarlega um hvernig þessi nýja tækni væri misnotuð hér á landi til að prenta byssur. Það var í kjölfar skotárásar sem framin var í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti þar sem íslenskur karlmaður var skotinn í brjóstið með þrívíddarprentaðri byssu. Lögregla vildi ekki greina frá því í samtali við fréttastofu í dag hvort málin tengist beint. Hér má sjá innslag fréttastofu frá því í febrúar um þvívíddarprentuð vopn:
Lögreglumál Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tengdar fréttir Grunaðir um að undirbúa hryðjuverk Tveir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglu grunar að mennirnir hafi haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. 22. september 2022 15:15 Norðurvígi segist ekki tengjast handtökunum Nýnasistasamtökin Norðurvígi sem einnig eru þekkt sem Norræna mótstöðuhreyfingin hefur neitað því að tengjast öfgahópum og það sé ekki fólk innan samtakanna sem ætli sér að fremja hryðjuverk. 22. september 2022 23:44 Eru sagðir hafa sýnt árshátíð lögreglumanna sérstakan áhuga Árásir sem lögregla telur sig hafa komið í veg fyrir þegar fjórir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum á þriðjudag, voru taldar yfirvofandi á næstu dögum. 23. september 2022 06:45 Stóralvarlegt ef mikið vopnabúr fylgi öfgafullum skoðunum Það er eitt að hafa skoðanir en það er stóralvarlegt og getur leitt af sér mikinn skaða ef því fylgir að búið sé að safna miklu vopnabúri, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, aðspurð um hvort að hún hafi áhyggjur af því að öfgafullar skoðanir og viðhorf hafi hreiðrað um sig hér á landi. 23. september 2022 16:09 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Grunaðir um að undirbúa hryðjuverk Tveir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglu grunar að mennirnir hafi haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. 22. september 2022 15:15
Norðurvígi segist ekki tengjast handtökunum Nýnasistasamtökin Norðurvígi sem einnig eru þekkt sem Norræna mótstöðuhreyfingin hefur neitað því að tengjast öfgahópum og það sé ekki fólk innan samtakanna sem ætli sér að fremja hryðjuverk. 22. september 2022 23:44
Eru sagðir hafa sýnt árshátíð lögreglumanna sérstakan áhuga Árásir sem lögregla telur sig hafa komið í veg fyrir þegar fjórir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum á þriðjudag, voru taldar yfirvofandi á næstu dögum. 23. september 2022 06:45
Stóralvarlegt ef mikið vopnabúr fylgi öfgafullum skoðunum Það er eitt að hafa skoðanir en það er stóralvarlegt og getur leitt af sér mikinn skaða ef því fylgir að búið sé að safna miklu vopnabúri, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, aðspurð um hvort að hún hafi áhyggjur af því að öfgafullar skoðanir og viðhorf hafi hreiðrað um sig hér á landi. 23. september 2022 16:09