Skytturnar ekki í vandræðum með nágranna sína í Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2022 15:46 Tveir leikir, tveir sigrar og nóg af mörkum. Twitter@ArsenalWFC Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Leikið var á Emirates vellinum og rúmlega 47 þúsund manns mættu á leikinn. Það er ákveðinn gæðamunur á liðunum enda er því spáð að Arsenal berjist við Chelsea um titilinn á meðan Tottenham mun berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Það kom þó eilítið á óvart hversu fljótt Arsenal braut múrinn en strax á fimmtu mínútu kom Evrópumeistarinn Beth Mead heimaliðinu yfir. Hollenska markamaskínan, Vivianne Miedema, tvöfaldaði forystuna í þann mund sem fyrri hálfleik var að ljúka og staðan 2-0 þegar flautið gall. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, Rafaelle kom Skyttunum í 3-0 eftir hornspyrnu Mead og leikurinn svo gott sem búinn. Miedema setti svo skrautið á kökuna með öðru marki sínu og fjórða marki Arsenal um miðbik hálfleiksins og lauk leiknum með öruggum 4-0 sigri Arsenal. Different week. Same outcome. pic.twitter.com/sBUAZ1K5ev— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 24, 2022 Skytturnar hafa þar með unnið báða sína leiki til þessa og er sem stendur á toppi deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Það er ákveðinn gæðamunur á liðunum enda er því spáð að Arsenal berjist við Chelsea um titilinn á meðan Tottenham mun berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Það kom þó eilítið á óvart hversu fljótt Arsenal braut múrinn en strax á fimmtu mínútu kom Evrópumeistarinn Beth Mead heimaliðinu yfir. Hollenska markamaskínan, Vivianne Miedema, tvöfaldaði forystuna í þann mund sem fyrri hálfleik var að ljúka og staðan 2-0 þegar flautið gall. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, Rafaelle kom Skyttunum í 3-0 eftir hornspyrnu Mead og leikurinn svo gott sem búinn. Miedema setti svo skrautið á kökuna með öðru marki sínu og fjórða marki Arsenal um miðbik hálfleiksins og lauk leiknum með öruggum 4-0 sigri Arsenal. Different week. Same outcome. pic.twitter.com/sBUAZ1K5ev— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 24, 2022 Skytturnar hafa þar með unnið báða sína leiki til þessa og er sem stendur á toppi deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira