„Eins og við verðum að hafa eitthvað undir til að spila vel“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2022 16:15 Gunnar Magnús var svekktur með tap dagsins. vísir/vilhelm Keflavík tapaði 1-2 gegn ÍBV. Þetta var fimmta tap Keflavíkur í röð á heimavelli og var Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, hundfúll með niðurstöðuna. „Takk fyrir að minna mig á að þetta var fimmta tapið í röð á heimavelli. Ég er fyrst og fremst ósáttur með frammistöðuna. Það var ekki fyrr en það voru tuttugu mínútur eftir af leiknum þegar við sýndum smá lífsmark og það var vonbrigði. Heimavöllurinn hefur gefið allt of lítið og þetta var súrt,“ sagði Gunnar Magnús svekktur eftir leik. Í síðasta leik Keflavíkur var staðan markalaus eftir fjörutíu mínútur en síðan fékk Keflavík á sig mark og strax annað í kjölfarið. Það nákvæmlega sama gerðist í dag. „Þetta var endurtekning frá síðasta leik gegn Þór/KA þar sem það gerðist lítið og svo í lok fyrri hálfleiks fáum við á okkur tvö mörk. Við brotnuðum bara við að fá á okkur mark en á móti komum við til baka í dag og náðum að setja eitt. Það er eins og við þurfum að hafa eitthvað til að berjast fyrir. Bestu fréttir helgarinnar Var að við héldum sætinu í deildinni.“ Keflavík minnkaði muninn í síðari hálfleik en Gunnar hefði viljað sjá meiri ákefð í sínu liði til að jafna leikinn. „Við fórum hærra á völlinn en ég hefði viljað þjarma betur að þeim og koma boltanum meira á hættusvæðið sem vantaði hjá okkur,“ sagði Gunnar að lokum. Keflavík ÍF Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Takk fyrir að minna mig á að þetta var fimmta tapið í röð á heimavelli. Ég er fyrst og fremst ósáttur með frammistöðuna. Það var ekki fyrr en það voru tuttugu mínútur eftir af leiknum þegar við sýndum smá lífsmark og það var vonbrigði. Heimavöllurinn hefur gefið allt of lítið og þetta var súrt,“ sagði Gunnar Magnús svekktur eftir leik. Í síðasta leik Keflavíkur var staðan markalaus eftir fjörutíu mínútur en síðan fékk Keflavík á sig mark og strax annað í kjölfarið. Það nákvæmlega sama gerðist í dag. „Þetta var endurtekning frá síðasta leik gegn Þór/KA þar sem það gerðist lítið og svo í lok fyrri hálfleiks fáum við á okkur tvö mörk. Við brotnuðum bara við að fá á okkur mark en á móti komum við til baka í dag og náðum að setja eitt. Það er eins og við þurfum að hafa eitthvað til að berjast fyrir. Bestu fréttir helgarinnar Var að við héldum sætinu í deildinni.“ Keflavík minnkaði muninn í síðari hálfleik en Gunnar hefði viljað sjá meiri ákefð í sínu liði til að jafna leikinn. „Við fórum hærra á völlinn en ég hefði viljað þjarma betur að þeim og koma boltanum meira á hættusvæðið sem vantaði hjá okkur,“ sagði Gunnar að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira