Ánægður með að Englendingar séu fúlir út í hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 10:00 Jamal Musiala valdi að spila fyrir Þýskaland frekar en England. getty/Christian Charisius Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er ánægður með að stuðningsmenn enska landsliðsins séu reiðir út í hann því hann valdi að spila fyrir þýska landsliðið. Hinn nítján ára Musiala fæddist í Þýskalandi en fluttist ungur til Englands þegar hann var sjö ára og lék með yngri landsliðum Englendinga. En hann valdi svo að spila fyrir Þýskaland og lék sinn fyrsta A-landsleik í 3-0 sigri Þjóðverja á Íslendinga í mars í fyrra. Musiala og félagar í þýska landsliðinu sækja England heim á Wembley í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann segist enn fá skilaboð vegna ákvörðunar sinnar að velja að spila fyrir Þýskaland. „Sumir vina minna senda mér skilaboð endrum og eins og segja að ég hefði átt að spila fyrir England,“ sagði Musiala. „Við grínumst en ég held að þeir séu ánægðir með ákvörðun mína. Eflaust eru einhverjir stuðningsmenn Englands ekki ánægðir en ég túlka það þannig að ég sé að gera vel ef fólk er ósátt með að ég hafi ekki valið að spila fyrir landið þeirra.“ Musiala hefur áður spilað fyrir Þýskaland gegn Englandi á Wembley. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í leik Englendinga og Þjóðverja í sextán liða úrslitum á EM í fyrra. England vann 2-0 sigur en leikurinn var sá síðasti hjá Þýskalandi undir stjórn Joachims Löw. Þýskaland tapaði fyrir Ungverjalandi, 0-1, á föstudaginn og á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hinn nítján ára Musiala fæddist í Þýskalandi en fluttist ungur til Englands þegar hann var sjö ára og lék með yngri landsliðum Englendinga. En hann valdi svo að spila fyrir Þýskaland og lék sinn fyrsta A-landsleik í 3-0 sigri Þjóðverja á Íslendinga í mars í fyrra. Musiala og félagar í þýska landsliðinu sækja England heim á Wembley í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann segist enn fá skilaboð vegna ákvörðunar sinnar að velja að spila fyrir Þýskaland. „Sumir vina minna senda mér skilaboð endrum og eins og segja að ég hefði átt að spila fyrir England,“ sagði Musiala. „Við grínumst en ég held að þeir séu ánægðir með ákvörðun mína. Eflaust eru einhverjir stuðningsmenn Englands ekki ánægðir en ég túlka það þannig að ég sé að gera vel ef fólk er ósátt með að ég hafi ekki valið að spila fyrir landið þeirra.“ Musiala hefur áður spilað fyrir Þýskaland gegn Englandi á Wembley. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í leik Englendinga og Þjóðverja í sextán liða úrslitum á EM í fyrra. England vann 2-0 sigur en leikurinn var sá síðasti hjá Þýskalandi undir stjórn Joachims Löw. Þýskaland tapaði fyrir Ungverjalandi, 0-1, á föstudaginn og á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira