Þetta er uppáhalds sundlaug Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2022 09:42 Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fréttastofa sótti tvær vinsælustu laugar landsins heim í dag. Heildarniðurstöður má nálgast neðst í fréttinni. 1.675 svör bárust í könnun Maskínu og af rúmlega hundrað sundlaugum landsins voru það þessar fimm sem röðuðu sér á toppinn; Árbæjarlaug með 6,6 prósent atkvæða, Laugardalslaug einnig, Lágafellslaug í Mosfellsbæ þriðja með 7,1 prósent, Sundlaug Kópavogs önnur með 7,4 prósent - og þá vann Sundlaug Akureyrar nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent atkvæða. Sara Rut „Heyrðu þetta eru náttúrulega bara frábærar fréttir og gaman að heyra, bara takk fyrir það,“ segir Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar. Hvað heldurðu að það sé sem landsmönnum líki við þessa laug? „Ég hugsa til dæmis að rennibrautirnar hafa alltaf mikið aðdráttarafl og við erum með nokkuð mikla fjölbreytni,“ segir Elín. Þá má í lokin geta þess að þegar litið er á efstu laugarnar nýtur Sundlaug Akureyrar samkvæmt könnuninni sérstaks stuðnings Framsóknarmanna; 13 prósent þeirra völdu hana uppáhalds. Miðflokksmenn eru hrifnastir af Kópavogslaug, Sósíalistar sækja í Laugardalslaug og Lágafellslaug er vinsælust hjá Flokki fólksins. Sara Rut Niðurstöður könnunar Maskínu í heild má svo nálgast hér fyrir neðan. Sundlaugar Skoðanakannanir Akureyri Kópavogur Tengdar fréttir Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00 Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Fleiri fréttir Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Sjá meira
1.675 svör bárust í könnun Maskínu og af rúmlega hundrað sundlaugum landsins voru það þessar fimm sem röðuðu sér á toppinn; Árbæjarlaug með 6,6 prósent atkvæða, Laugardalslaug einnig, Lágafellslaug í Mosfellsbæ þriðja með 7,1 prósent, Sundlaug Kópavogs önnur með 7,4 prósent - og þá vann Sundlaug Akureyrar nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent atkvæða. Sara Rut „Heyrðu þetta eru náttúrulega bara frábærar fréttir og gaman að heyra, bara takk fyrir það,“ segir Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar. Hvað heldurðu að það sé sem landsmönnum líki við þessa laug? „Ég hugsa til dæmis að rennibrautirnar hafa alltaf mikið aðdráttarafl og við erum með nokkuð mikla fjölbreytni,“ segir Elín. Þá má í lokin geta þess að þegar litið er á efstu laugarnar nýtur Sundlaug Akureyrar samkvæmt könnuninni sérstaks stuðnings Framsóknarmanna; 13 prósent þeirra völdu hana uppáhalds. Miðflokksmenn eru hrifnastir af Kópavogslaug, Sósíalistar sækja í Laugardalslaug og Lágafellslaug er vinsælust hjá Flokki fólksins. Sara Rut Niðurstöður könnunar Maskínu í heild má svo nálgast hér fyrir neðan.
Sundlaugar Skoðanakannanir Akureyri Kópavogur Tengdar fréttir Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00 Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Fleiri fréttir Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Sjá meira
Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00
Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00