Gervigreind tekur við af James Earl Jones Bjarki Sigurðsson skrifar 26. september 2022 22:02 James Earl Jones hefur talað fyrir Svarthöfða í 45 ár. Getty/Jim Spellman Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn. Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn.
Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira