Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 08:00 Katia Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, dró hvergi af í gagnrýni sinni á þá sem eru ósáttir við bróður hennar. getty/Alfredo Rocha Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Ronaldo tókst ekki að skora í nýafstaðinni landsleikjahrinu og átti sérstaklega erfitt uppdráttar þegar Portúgal laut í lægra haldi fyrir Spáni, 1-0, í Þjóðadeildinni í fyrradag. Ronaldo fékk nokkuð mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína og ýmsir veltu því fyrir sér hvort hann ætti hreinlega skilið að vera í byrjunarliði Portúgals. Katia Aveiro, systir Ronaldos, tók til varna fyrir bróður sinn og kallaði þá sem dirfðust að gagnrýna hann öllum illum nöfnum. „Hann á fjölskyldu og ástvini sem standa við bakið á honum og verða alltaf, sama hvað,“ skrifaði Aveiro á Instagram. „En þetta kemur mér ekkert á óvart. Portúgalir hrækja á diskinn sem þeir borða af. Þetta hefur alltaf verið svona. Þess vegna truflar það þegar einhver rís upp úr öskunni og breytir hlutum. Alltaf með þér, kóngurinn minn. Slakaðu á.“ Aveiro hélt áfram og ítrekaði að stuðningsmenn Portúgals væru afar vanþakklátir. „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir. Enginn réttir manninum á hnjánum hjálparhönd. Það er grimmilegt. Hann hefur gefið svo mikið og heldur því áfram. Sá sem er á hnjánum er Cristiano Ronaldo og er besti leikmaður heims.“ Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 117 mörk. Hann var fyrirliði portúgalska liðsins sem varð Evrópumeistari 2016 og vann Þjóðadeildina þremur árum síðar. Ronaldo er á leið á sitt fimmta heimsmeistaramót. Portúgalski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Ronaldo tókst ekki að skora í nýafstaðinni landsleikjahrinu og átti sérstaklega erfitt uppdráttar þegar Portúgal laut í lægra haldi fyrir Spáni, 1-0, í Þjóðadeildinni í fyrradag. Ronaldo fékk nokkuð mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína og ýmsir veltu því fyrir sér hvort hann ætti hreinlega skilið að vera í byrjunarliði Portúgals. Katia Aveiro, systir Ronaldos, tók til varna fyrir bróður sinn og kallaði þá sem dirfðust að gagnrýna hann öllum illum nöfnum. „Hann á fjölskyldu og ástvini sem standa við bakið á honum og verða alltaf, sama hvað,“ skrifaði Aveiro á Instagram. „En þetta kemur mér ekkert á óvart. Portúgalir hrækja á diskinn sem þeir borða af. Þetta hefur alltaf verið svona. Þess vegna truflar það þegar einhver rís upp úr öskunni og breytir hlutum. Alltaf með þér, kóngurinn minn. Slakaðu á.“ Aveiro hélt áfram og ítrekaði að stuðningsmenn Portúgals væru afar vanþakklátir. „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir. Enginn réttir manninum á hnjánum hjálparhönd. Það er grimmilegt. Hann hefur gefið svo mikið og heldur því áfram. Sá sem er á hnjánum er Cristiano Ronaldo og er besti leikmaður heims.“ Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 117 mörk. Hann var fyrirliði portúgalska liðsins sem varð Evrópumeistari 2016 og vann Þjóðadeildina þremur árum síðar. Ronaldo er á leið á sitt fimmta heimsmeistaramót.
Portúgalski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira