Fjölmiðlakonan Katie Couric greindist með brjóstakrabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 12:31 Couric hefur verið dugleg að fræða fólk um krabbamein í gegnum árin og virðist hennar eigin greining ekki breyta neinu. Getty/Santiago Felipe Fjölmiðlakonan Katie Couric greindi frá því í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrr í sumar. Meinið var fjarlægt og hún lauk geislameðferð fyrr í vikunni. Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið