Khloé hafnaði bónorði Tristans Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 15:30 Khloé gat ekki sagt já við bónorði Tristans. Getty/Joseph Okpako/ RB/Bauer-Griffin Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian segist hafa hafnað bónorði frá barnsföður sínum Tristan Thompson. Hún segist ekki hafa getað sagt já við spurningunni á þeim tímapunkti þar sem hún vilji vera stolt af slíkum tíðindum. Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30