Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 16:00 Williams sveiflar mjöðmunum gegn Philadelphia Eagles fyrr í haust. Þar fékk hann enga refsingu fyrir. Gregory Shamus/Getty Images Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Sjá meira
Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Sjá meira
Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30