Að sögn varðstjóra hjá Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skíðlogar í skúrnum og hafa margir áhyggjufullir íbúar hringt eftir aðstoð slökkviliðs.
Slökkvilið af tveimur af fjórum slökkvistöðvum var sent á vettvang og hófst handa við að slökkva eldinn rétt í þessu.