Beraði sig fyrir framan hótelgesti | Segir NFL vera með samsæri gegn sér Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 09:31 Antonio Brown hefur vakið athygli fyrir misheppileg uppátæki sín utan vallar síðustu misseri. Elsa/Getty Images Antonio Brown, fyrrum útherji Pittsburgh Steelers og Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni, vakti athygli í bandarískum fjömiðlum um helgina. Enn á ný var það af umdeildum ástæðum. New York Post áskotnaðist myndband af Brown þar sem hann beraði sig í almenningssundlaug á hóteli í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þar ýtti hann berum rasskinnum sínum framan í konu í lauginni áður en hann dró getnaðarlim sinn upp undan vatninu og sveiflaði í átt að konunni. Video: Antonio Brown exposes himself to stunned guests in hotel pool https://t.co/Nij6RFh6Jl pic.twitter.com/QBMxrmPEyF— New York Post (@nypost) October 1, 2022 Myndbandið er sagt vera frá því í maí þegar Brown var að heimsækja félaga sinn og hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Eftir að myndbandið fór á flug í fjölmiðlum um helgina tók Brown til máls á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann segir tímasetningu leka myndbandsins enga tilviljun. „Þeir nýta hvert tækifæri sem þeir fá til að ýta pressunni af sér og yfir á mig. Í myndbandinu má bersýnilega sjá að hún hleypur á brott með sundskýluna mína. Ef þeim hlutverkum væri skipt myndi fyrirsögnin vera AB á villta nótt með naktri konu. En þegar það er ég verður þá sjálfkrafa að hatursglæp [gegn konunni],“ sagði Brown á Twitter á laugardagskvöld. „Það er bilun að jafnvel eftir að ég er hættur að spila er villandi upplýsingum dreift um mig. Kaldhæðnislega kemur þetta upp þegar NFL er undir pressu fyrir að spila leikmönnum sem eru augljóslega með heilahristing. Þeir hafa verið að nota svarta menn sem tilraunadýr,“ sagði Brown. Tíst Antonio Brown eftir að frétt New York Post var sett inn.Twitter/@AB84 Hann vísar þá til máls Tua Tagovailoa sem vakti mikinn óhug. Tua er sagður hafa spilað fjórum dögum eftir að hafa fengið heilahristing og fór illa meiddur eftir annað höfuðhögg í leik liðs hans Miami Dolphins og Cincinnati Bengals á aðfaranótt föstudags. NFL-deildin hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir og þá hefur læknirinn sem gaf Tagovailoa grænt ljós á að snúa aftur á völlinn á sunnudaginn fyrir rúmri viku síðan verið rekinn. Brown vill því meina að NFL hafi setið á myndbandinu frá því fyrr í sumar og deilt því á þessum tímapunkti til að dreifa athyglinni frá máli Tagovailoa. Brown var öllu léttari þegar hann tók aftur til máls á Twitter í gær. Hann hvatti þá félög í deildinni til þess að semja við sig þar sem hann væri sá eini sem hafi getu til að afhjúpa „D“. Þarna er tvöföld meining stafsins D fyrir bæði vörn (e. defence) eða getnaðarlim (e. dick) snúið upp í grín. I m telling every team that needs some offense to pick up AB bc he s shown that he still has the ability to expose a D@nfl— AB (@AB84) October 2, 2022 NFL Tengdar fréttir Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. 9. september 2022 23:00 Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Fékk þriggja leikja bann í NFL fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt Stórstjarnan Antonio Brown er einn af þremur leikmönnum NFL-deildarinnar sem í gær voru dæmdir í þriggja leikja bann fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt. 3. desember 2021 11:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
New York Post áskotnaðist myndband af Brown þar sem hann beraði sig í almenningssundlaug á hóteli í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þar ýtti hann berum rasskinnum sínum framan í konu í lauginni áður en hann dró getnaðarlim sinn upp undan vatninu og sveiflaði í átt að konunni. Video: Antonio Brown exposes himself to stunned guests in hotel pool https://t.co/Nij6RFh6Jl pic.twitter.com/QBMxrmPEyF— New York Post (@nypost) October 1, 2022 Myndbandið er sagt vera frá því í maí þegar Brown var að heimsækja félaga sinn og hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Eftir að myndbandið fór á flug í fjölmiðlum um helgina tók Brown til máls á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann segir tímasetningu leka myndbandsins enga tilviljun. „Þeir nýta hvert tækifæri sem þeir fá til að ýta pressunni af sér og yfir á mig. Í myndbandinu má bersýnilega sjá að hún hleypur á brott með sundskýluna mína. Ef þeim hlutverkum væri skipt myndi fyrirsögnin vera AB á villta nótt með naktri konu. En þegar það er ég verður þá sjálfkrafa að hatursglæp [gegn konunni],“ sagði Brown á Twitter á laugardagskvöld. „Það er bilun að jafnvel eftir að ég er hættur að spila er villandi upplýsingum dreift um mig. Kaldhæðnislega kemur þetta upp þegar NFL er undir pressu fyrir að spila leikmönnum sem eru augljóslega með heilahristing. Þeir hafa verið að nota svarta menn sem tilraunadýr,“ sagði Brown. Tíst Antonio Brown eftir að frétt New York Post var sett inn.Twitter/@AB84 Hann vísar þá til máls Tua Tagovailoa sem vakti mikinn óhug. Tua er sagður hafa spilað fjórum dögum eftir að hafa fengið heilahristing og fór illa meiddur eftir annað höfuðhögg í leik liðs hans Miami Dolphins og Cincinnati Bengals á aðfaranótt föstudags. NFL-deildin hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir og þá hefur læknirinn sem gaf Tagovailoa grænt ljós á að snúa aftur á völlinn á sunnudaginn fyrir rúmri viku síðan verið rekinn. Brown vill því meina að NFL hafi setið á myndbandinu frá því fyrr í sumar og deilt því á þessum tímapunkti til að dreifa athyglinni frá máli Tagovailoa. Brown var öllu léttari þegar hann tók aftur til máls á Twitter í gær. Hann hvatti þá félög í deildinni til þess að semja við sig þar sem hann væri sá eini sem hafi getu til að afhjúpa „D“. Þarna er tvöföld meining stafsins D fyrir bæði vörn (e. defence) eða getnaðarlim (e. dick) snúið upp í grín. I m telling every team that needs some offense to pick up AB bc he s shown that he still has the ability to expose a D@nfl— AB (@AB84) October 2, 2022
NFL Tengdar fréttir Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. 9. september 2022 23:00 Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Fékk þriggja leikja bann í NFL fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt Stórstjarnan Antonio Brown er einn af þremur leikmönnum NFL-deildarinnar sem í gær voru dæmdir í þriggja leikja bann fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt. 3. desember 2021 11:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. 9. september 2022 23:00
Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29
Fékk þriggja leikja bann í NFL fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt Stórstjarnan Antonio Brown er einn af þremur leikmönnum NFL-deildarinnar sem í gær voru dæmdir í þriggja leikja bann fyrir að falsa kórónuveiruvottorðið sitt. 3. desember 2021 11:00