Telja raðmorðingja vera á ferðinni í Kaliforníu Bjarki Sigurðsson skrifar 4. október 2022 07:12 Til vinstri er mynd af svartklædda manninum sem talinn er bera ábyrgð á morðunum. Lögreglan í Stockton/Getty Lögreglan í borginni Stockton í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum telur að raðmorðingi gæti verið á ferðinni í borginnu. Fimm manns hafa verið skotnir til bana síðustu þrjá mánuði en lögreglan telur að öll málin tengist. Borgin Stockton er í miðju Kaliforníu-ríki, rétt austan við San Francisco og sunnan við Sacramento. 320 þúsund manns búa í borginni, aðeins minna en á Íslandi. Fyrsta morðið var framið þann 8. júlí síðastliðinn en maður í svörtum fötum með svarta derhúfu er þá talinn hafa skotið annan mann. Fjögur önnur svipuð morð hafa verið framin síðan þá, nú síðast á þriðjudaginn þegar 54 ára gamall maður var skotinn til bana. Engin tengsl virðast vera milli mannanna fimm. Ekkert af morðunum hefur náðst á öryggismyndvélum en í sumum málanna hefur sést til mannsins í svörtu fötunum ganga í burtu frá vettvangi. Lögreglan segist ekki vera búin að staðfesta hvort sama byssan hafi verið notuð í öllum málunum. Þá hefur enginn þeirra myrtu verið barinn eða rotaður áður en þeir voru skotnir. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið að ganga á dimmum svæðum að kvöldi til eða að morgni til og því óttast margir íbúar borgarinnar það að vera úti of seint. Lögreglan hefur birt óskýra mynd af svartklædda manninum og lofar þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku hans 85 þúsund dollara, rúmar tólf milljónir króna. Photo of a "Person of Interest" in a series of homicides being committed in Stockton. There is an $85,000 reward for info that leads to an arrest. Please call SPD or @StocktonCrime with info or scan the QR code to send any pertinent videos related to this investigation. pic.twitter.com/i2q4t8C6bg— Stockton Police Dept (@StocktonPolice) September 30, 2022 Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Borgin Stockton er í miðju Kaliforníu-ríki, rétt austan við San Francisco og sunnan við Sacramento. 320 þúsund manns búa í borginni, aðeins minna en á Íslandi. Fyrsta morðið var framið þann 8. júlí síðastliðinn en maður í svörtum fötum með svarta derhúfu er þá talinn hafa skotið annan mann. Fjögur önnur svipuð morð hafa verið framin síðan þá, nú síðast á þriðjudaginn þegar 54 ára gamall maður var skotinn til bana. Engin tengsl virðast vera milli mannanna fimm. Ekkert af morðunum hefur náðst á öryggismyndvélum en í sumum málanna hefur sést til mannsins í svörtu fötunum ganga í burtu frá vettvangi. Lögreglan segist ekki vera búin að staðfesta hvort sama byssan hafi verið notuð í öllum málunum. Þá hefur enginn þeirra myrtu verið barinn eða rotaður áður en þeir voru skotnir. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið að ganga á dimmum svæðum að kvöldi til eða að morgni til og því óttast margir íbúar borgarinnar það að vera úti of seint. Lögreglan hefur birt óskýra mynd af svartklædda manninum og lofar þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku hans 85 þúsund dollara, rúmar tólf milljónir króna. Photo of a "Person of Interest" in a series of homicides being committed in Stockton. There is an $85,000 reward for info that leads to an arrest. Please call SPD or @StocktonCrime with info or scan the QR code to send any pertinent videos related to this investigation. pic.twitter.com/i2q4t8C6bg— Stockton Police Dept (@StocktonPolice) September 30, 2022
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira