Þórsarar fengu Hernández á brostnum forsendum | KKÍ breytti reglunni Valur Páll Eiríksson skrifar 4. október 2022 12:01 Pablo Hernandez í leik með Þór Akureyri gegn Þór Þorlákshöfn tímabilið 2019/20. Facebook/Þór Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn samdi í sumar við Spánverjann Pablo Hernández á grundvelli skriflegra svara KKÍ þess efnis að hann yrði undanþeginn því að vera talinn sem erlendur leikmaður í Subway-deild karla. Breyting varð svo á því síðar í sumar, eftir að Þór hafði samið við leikmanninn. Ný regla, svokölluð þriggja ára regla, var tekin upp í sumar um erlenda leikmenn í Subway-deildinni. Aðeins þrír erlendir leikmenn geta verið á vellinum á sama tíma, en fjölmargir með erlent vegabréf eru þó undanþegnir því að teljast sem erlendir leikmenn vegna reglna um búsetu hér á landi. Þeir sem hafa átt þriggja ára samfellda búsetu á Íslandi teljast í því samhengi sem Íslendingar. Hernández hefur leikið í heimalandinu síðustu tvö tímabil, eftir að hafa leikið með Þór Akureyri tímabilið 2019 til 2020, en hefur verið með skráð lögheimili hér á landi frá 2019 og ætti því, samkvæmt Þórsurum, að falla undir þriggja ára regluna sem Íslendingur. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór og Hernández Samkvæmt heimildum Körfuboltakvölds fengu Þórsarar skrifleg svör frá Körfuknattleikssambandi Íslands sem staðfestu að svo væri. Hernández enda haft skráð lögheimili hér á landi í þrjú ár. Þórsarar stukku því til og sömdu við Hernández á þeim forsendum. Þegar líða tók á sumarið sendi KKÍ hins vegar bréf á liðin í deildinni þar sem fram kom að leikmenn þyrftu að hafa búið hér á landi í öll þau þrjú ár, og dygði skráða búsetan því ekki til. Þórsarar sitja því uppi með leikmann sem þeir sömdu við í þeirri trú að hann teldist sem Íslendingur, en gerir það ekki. Fimm erlendir leikmenn, samkvæmt skilgreiningu KKÍ, eru á mála hjá félaginu en aðeins þrír þeirra geta verið inni á vellinum á sama tíma. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Ný regla, svokölluð þriggja ára regla, var tekin upp í sumar um erlenda leikmenn í Subway-deildinni. Aðeins þrír erlendir leikmenn geta verið á vellinum á sama tíma, en fjölmargir með erlent vegabréf eru þó undanþegnir því að teljast sem erlendir leikmenn vegna reglna um búsetu hér á landi. Þeir sem hafa átt þriggja ára samfellda búsetu á Íslandi teljast í því samhengi sem Íslendingar. Hernández hefur leikið í heimalandinu síðustu tvö tímabil, eftir að hafa leikið með Þór Akureyri tímabilið 2019 til 2020, en hefur verið með skráð lögheimili hér á landi frá 2019 og ætti því, samkvæmt Þórsurum, að falla undir þriggja ára regluna sem Íslendingur. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór og Hernández Samkvæmt heimildum Körfuboltakvölds fengu Þórsarar skrifleg svör frá Körfuknattleikssambandi Íslands sem staðfestu að svo væri. Hernández enda haft skráð lögheimili hér á landi í þrjú ár. Þórsarar stukku því til og sömdu við Hernández á þeim forsendum. Þegar líða tók á sumarið sendi KKÍ hins vegar bréf á liðin í deildinni þar sem fram kom að leikmenn þyrftu að hafa búið hér á landi í öll þau þrjú ár, og dygði skráða búsetan því ekki til. Þórsarar sitja því uppi með leikmann sem þeir sömdu við í þeirri trú að hann teldist sem Íslendingur, en gerir það ekki. Fimm erlendir leikmenn, samkvæmt skilgreiningu KKÍ, eru á mála hjá félaginu en aðeins þrír þeirra geta verið inni á vellinum á sama tíma.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira