Núñez: „Ég skil ekki orð af því sem Klopp segir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 16:31 Núñez segist hafa átt erfitt í kjölfar rauða spjaldsins við Crystal Palace og þá hjálpi lítil enskukunnátta ekki til. EPA-EFE/ANDREW YATES Darwin Núñez, framherji Liverpool, segist lítið skilja í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins. Enskukunnátta leikmannsins er ekki upp á sitt besta en hann kveðst vera á réttri leið eftir erfiða byrjun í Bítlaborginni. Núñez segist hafa átt í erfiðleikum við að aðlagast nýjum veruleika í Liverpool-borg. Enskukunnáttan hjálpi ekki til. „Í sannleika sagt skil ég ekki orð af því sem hann [Klopp] segir,“ sagði Núñez. „Ég spyr auðvitað liðsfélaga mína eftir fundina, og ég held að hann sé mjög skýr þegar kemur að leikstíl. Hann biður okkur um að gera einfalda hluti, að mæta ekki hræddir til leiks og að hafa sjálfstraust,“ segir Úrúgvæinn. Núñez segist þá hafa lært af rauðu spjaldi sem hann fékk í öðrum deildarleik tímabilsins, gegn Crystal Palace. En þá skallaði hann Joachim Andersen, leikmann Palace. Að launum fékk hann þriggja leikja bann og var því neyddur til þess að sitja á hliðarlínunni. „Það var mjög erfiður tími. Ég var í banni í þrjá leiki og veit að ég gerði stór mistök, en nú er ég meðvitaðri og það mun ekki gerast aftur,“ „Hreinskilningslega hefur verið erfitt að aðlagast, en ég hef trú á því, að eftir því sem ég æfi meira og spila meira, muni ég komast betur inn í hlutina. Ég hef stuðning liðsfélaga minna,“ segir Núñez. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar Liverpool keypti hann frá Benfica í sumar. Hann hefur ekki staðið undir verðmiðanum það sem af er. Hann skoraði fyrir Liverpool í Samfélagsskildinum og í fyrsta deildarleik tímabilsins gegn Fulham. Bann í deildinni tók við eftir leikinn við Crystal Palace sem fylgdi þar á eftir en frá markinu gegn Fulham hefur hann ekki skorað mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Núñez segist hafa átt í erfiðleikum við að aðlagast nýjum veruleika í Liverpool-borg. Enskukunnáttan hjálpi ekki til. „Í sannleika sagt skil ég ekki orð af því sem hann [Klopp] segir,“ sagði Núñez. „Ég spyr auðvitað liðsfélaga mína eftir fundina, og ég held að hann sé mjög skýr þegar kemur að leikstíl. Hann biður okkur um að gera einfalda hluti, að mæta ekki hræddir til leiks og að hafa sjálfstraust,“ segir Úrúgvæinn. Núñez segist þá hafa lært af rauðu spjaldi sem hann fékk í öðrum deildarleik tímabilsins, gegn Crystal Palace. En þá skallaði hann Joachim Andersen, leikmann Palace. Að launum fékk hann þriggja leikja bann og var því neyddur til þess að sitja á hliðarlínunni. „Það var mjög erfiður tími. Ég var í banni í þrjá leiki og veit að ég gerði stór mistök, en nú er ég meðvitaðri og það mun ekki gerast aftur,“ „Hreinskilningslega hefur verið erfitt að aðlagast, en ég hef trú á því, að eftir því sem ég æfi meira og spila meira, muni ég komast betur inn í hlutina. Ég hef stuðning liðsfélaga minna,“ segir Núñez. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar Liverpool keypti hann frá Benfica í sumar. Hann hefur ekki staðið undir verðmiðanum það sem af er. Hann skoraði fyrir Liverpool í Samfélagsskildinum og í fyrsta deildarleik tímabilsins gegn Fulham. Bann í deildinni tók við eftir leikinn við Crystal Palace sem fylgdi þar á eftir en frá markinu gegn Fulham hefur hann ekki skorað mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn