„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2022 21:35 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. „Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
„Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira