Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:32 Arnór Snær Óskarsson og félagar í Val eiga spennandi vetur fyrir höndum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira