Segist ætla að efla rétt kvenna með því að leggja jafnréttisráðuneytið niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 08:39 Yoon segir það munu efla réttindi kvenna að leggja niður jafnréttisráðuneytið. epa/Chung Sung-Jun Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, hefur varið þá ákvörðun sína að leggja niður jafnréttismálaráðuneyti landsins. Heldur forsetinn því fram að ákvörðunin muni í raun verða til þess að efla réttindi kvenna. Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti. Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti.
Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira