FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Atli Arason skrifar 9. október 2022 12:46 Ronaldo í nýju, uppfærðu, keppnistreyju Portúgals í leiknum gegn Spán í Þjóðadeildinni. Getty Images Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Treyjan átti fyrst að vera kynnt til leiks þegar Portúgal mætti Spán í Þjóðadeildinni þann 27. september síðastliðinn. Treyjan var hönnuð af Nike þar sem rauðu og grænu litir portúgalska fánans mætast þvert yfir treyjuna, sem gerir að verkum að langerma treyjur liðsins bera sitthvora litina en það er ekki löglegt samkvæmt reglugerð FIFA og UEFA um keppnistreyjur og því þurfti Portúgal að breyta. „Fram og bakhlið keppnistreyju verða að hafa sama ríkjandi lit, sem og ermar keppnistreyjurnar,“ segir í reglugerð númer 13.2.1 í lagabók FIFA. Stutterma treyjur Portúgals mega því áfram vera tvískiptar þar sem báðar ermar eru að mestu leyti rauðar en breyta þurfti hönnun langermatreyjurnar þar sem þær báru sitthvoran lit. Upprunanleg hönnun treyjurnnar til vinstri og endanleg hönnun til hægri.footyheadlines HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA FIFA Portúgal Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Treyjan átti fyrst að vera kynnt til leiks þegar Portúgal mætti Spán í Þjóðadeildinni þann 27. september síðastliðinn. Treyjan var hönnuð af Nike þar sem rauðu og grænu litir portúgalska fánans mætast þvert yfir treyjuna, sem gerir að verkum að langerma treyjur liðsins bera sitthvora litina en það er ekki löglegt samkvæmt reglugerð FIFA og UEFA um keppnistreyjur og því þurfti Portúgal að breyta. „Fram og bakhlið keppnistreyju verða að hafa sama ríkjandi lit, sem og ermar keppnistreyjurnar,“ segir í reglugerð númer 13.2.1 í lagabók FIFA. Stutterma treyjur Portúgals mega því áfram vera tvískiptar þar sem báðar ermar eru að mestu leyti rauðar en breyta þurfti hönnun langermatreyjurnar þar sem þær báru sitthvoran lit. Upprunanleg hönnun treyjurnnar til vinstri og endanleg hönnun til hægri.footyheadlines
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA FIFA Portúgal Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira