Tölfræðingarnir hjá Opta í yfirvinnu eftir frammistöðu Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 13:30 Mohamed Salah fagnar einu af þremur mörkum sínum á Ibrox í gær. AP/Steve Welsh Liverpool skoraði sjö mörk á útivelli í Meistaradeildinni í gær og það var að nógu að taka þegar kom að metum og öðrum stórmerkilegum áföngum leikmanna Liverpool liðsins. Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira