Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki Árni Jóhansson skrifar 13. október 2022 22:51 Milka skoraði 19 stig í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. „Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
„Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00