Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 11:16 Það virðist sem allir í Grindavík hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum þegar það voru í raun 12 sekúndur eftir. Körfuboltakvöld Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira