„Þakka vindinum fyrir það“ Jón Már Ferro skrifar 15. október 2022 17:30 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH. Bára Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“ Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“
Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira