Kynnti stefnu og ráðherrana í nýrri ríkisstjórn Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2022 08:36 Hinn 58 ára Ulf Kristersson hefur stýrt hægriflokknum Moderaterna frá árinu 2017. Getty Ulf Kristersson, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, kynnti í morgun stjórnarsáttmálann og ráðherrana í ríkisstjórn sinni. Þrettán ráðherrar koma úr röðum Moderaterna, fimm úr röðum Kristilegra demókrata og sömuleiðis fimm úr röðum Frjálslyndra. Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, verður viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Tobias Billström, þingmaður Moderaterna fyrrverandi ráðherra innflytjendamála (2006 til 2014) verður utanríkisráðherra og Johan Pehrson, formaður Frjálslyndra verður ráðherra málefna vinnumarkaðs og aðlögunar. Ebba Busch verður nýr viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.EPA Þá vekur það athygli að hin 26 ára Romina Pormoukhtari frá Frjálslyndum verður ráðherra umhverfis- og loftslagsmála og verður þar með yngsti ráðherrann í sögu Svíþjóðar. Sænska þingið staðfesti í gær Kristersson í embætti forsætisráðherra og mun hann leiða þriggja flokka ríkisstjórn Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar, sem er nú stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmálanna, mun verja hana vantrausti. Alls greiddu 176 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 173 gegn. Kristersson sagði meðal annars að til stæði að koma upp sérstöku þjóðaröryggisráði, að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við tíðar skotárásir í landinu og starfsemi glæpagengja. Þá sagði hann ríkisstjórnina einnig munu gera breytingar á stefnu landsins í orkumálum, dómskerfinu, lífeyrismálum og á vinnumarkaði. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05 Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Þrettán ráðherrar koma úr röðum Moderaterna, fimm úr röðum Kristilegra demókrata og sömuleiðis fimm úr röðum Frjálslyndra. Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, verður viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Tobias Billström, þingmaður Moderaterna fyrrverandi ráðherra innflytjendamála (2006 til 2014) verður utanríkisráðherra og Johan Pehrson, formaður Frjálslyndra verður ráðherra málefna vinnumarkaðs og aðlögunar. Ebba Busch verður nýr viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.EPA Þá vekur það athygli að hin 26 ára Romina Pormoukhtari frá Frjálslyndum verður ráðherra umhverfis- og loftslagsmála og verður þar með yngsti ráðherrann í sögu Svíþjóðar. Sænska þingið staðfesti í gær Kristersson í embætti forsætisráðherra og mun hann leiða þriggja flokka ríkisstjórn Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar, sem er nú stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmálanna, mun verja hana vantrausti. Alls greiddu 176 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 173 gegn. Kristersson sagði meðal annars að til stæði að koma upp sérstöku þjóðaröryggisráði, að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við tíðar skotárásir í landinu og starfsemi glæpagengja. Þá sagði hann ríkisstjórnina einnig munu gera breytingar á stefnu landsins í orkumálum, dómskerfinu, lífeyrismálum og á vinnumarkaði.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05 Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05
Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14