Til skoðunar að taka í notkun breiðvirkara bóluefni gegn HPV Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2022 07:28 Gardasil verndar gegn fleiri tegundum HPV en Cervarix. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir þörf á því að skipta um bóluefni gegn HPV-veirunni hér á landi en hingað til hefur bóluefnið Cervarix verið boðið stúlkum við 12 ára aldur. Það ver gegn tveimur tegundum HPV-veirunnar og veitir um 70 prósenta vörn en hins vegar er annað bóluefni í boði erlendis, Gardasil, sem ver gegn níu tegundum HPV og veitir um 90 prósenta vörn. HPV-veiran á þátt í myndun leghálskrabbameins og er til staðar hjá langflestum þeirra sem greinast með sjúkdóminn eða forstigsbreytingar hans. Ástæða þess að Cervarix var valið fram yfir Gardasil í síðasta útboði var kostnaður. Maríanna Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og þriggja barna móðir, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé miður að á Íslandi sé stúlkum ekki boðið upp á besta mögulega kostinn. Hún afþakkaði Cervarix fyrir dætur sínar og hafði samband við heimilislækni fjölskyldunnar sem pantaði Gardasil. „Við konur þekkjum allar konur sem hafa fengið frumubreytingar og margar sem hafa farið í keiluskurð. Ef við getum komið í veg fyrir þetta líkt og er gert með aðrar veirutegundir, af hverju þá ekki?“ Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga, játar því að kvensjúkdómalæknar hafi sett sig í samband við landlæknisembættið vegna málsins. Það verði farið í útboð á næstu mánuðum og þá muni koma í ljós hvaða bóluefni verður á boðstólnum frá haustinu 2023. Fréttablaðið hefur eftir heilbrigðisráðherra að þörf sé á að breyta um bóluefni. Málið hafi verið til skoðunar hjá sóttvarnalæknir og niðurstöður fari að liggja fyrir. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Vísindi Bólusetningar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Það ver gegn tveimur tegundum HPV-veirunnar og veitir um 70 prósenta vörn en hins vegar er annað bóluefni í boði erlendis, Gardasil, sem ver gegn níu tegundum HPV og veitir um 90 prósenta vörn. HPV-veiran á þátt í myndun leghálskrabbameins og er til staðar hjá langflestum þeirra sem greinast með sjúkdóminn eða forstigsbreytingar hans. Ástæða þess að Cervarix var valið fram yfir Gardasil í síðasta útboði var kostnaður. Maríanna Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og þriggja barna móðir, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé miður að á Íslandi sé stúlkum ekki boðið upp á besta mögulega kostinn. Hún afþakkaði Cervarix fyrir dætur sínar og hafði samband við heimilislækni fjölskyldunnar sem pantaði Gardasil. „Við konur þekkjum allar konur sem hafa fengið frumubreytingar og margar sem hafa farið í keiluskurð. Ef við getum komið í veg fyrir þetta líkt og er gert með aðrar veirutegundir, af hverju þá ekki?“ Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga, játar því að kvensjúkdómalæknar hafi sett sig í samband við landlæknisembættið vegna málsins. Það verði farið í útboð á næstu mánuðum og þá muni koma í ljós hvaða bóluefni verður á boðstólnum frá haustinu 2023. Fréttablaðið hefur eftir heilbrigðisráðherra að þörf sé á að breyta um bóluefni. Málið hafi verið til skoðunar hjá sóttvarnalæknir og niðurstöður fari að liggja fyrir.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Vísindi Bólusetningar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira