Kris Jenner vill enda sem hálsmen Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 14:30 Kris Jenner segir það erfitt að eldast. Getty/Sean Zanni Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára. Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára.
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31
Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16
Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30