Kris Jenner vill enda sem hálsmen Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 14:30 Kris Jenner segir það erfitt að eldast. Getty/Sean Zanni Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára. Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára.
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31
Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16
Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30