Stofnandi Red Bull látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 08:35 Dietrich Mateschitz fagnar hér með Max Verstappen, ökumanni Red Bull formúluliðsins. Peter Fox/Getty Images Austurríski milljarðamæringurinn Dietrich Mateschitz, stofnandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, er látinn 78 ára að aldri. Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum.
Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira