86 prósent 735 nýrra stöðugilda á klínískum deildum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 06:45 Samkvæmt minnisblaði Landspítalans virðist gæta misskilnings hvað varðar fjölgun starfsmanna. Vísir/Vilhelm Stöðugildum á Landspítalanum fjölgaði um 735 árin 2016 til 2021. Þar af voru 86 prósent á klínískum deildum og/eða í klínískum verkefnum. Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira