86 prósent 735 nýrra stöðugilda á klínískum deildum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 06:45 Samkvæmt minnisblaði Landspítalans virðist gæta misskilnings hvað varðar fjölgun starfsmanna. Vísir/Vilhelm Stöðugildum á Landspítalanum fjölgaði um 735 árin 2016 til 2021. Þar af voru 86 prósent á klínískum deildum og/eða í klínískum verkefnum. Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira